Orđ dagsins
Fílar geta ekki stokkiđ. Öll önnur spendýr geta ţađ.

 Innskráning
Notandi: 
Lykilorđ:

 Jón Bender nýr formađur KKDÍ
0

Jón Bender kom nýr inn í stjórn KKDÍ á ađalfundi félagsins sem fór fram í júníbyrjun. Auk hans var Eggert Ţór Ađalsteinsson endurkjörinn. Guđmundur Ragnar Björnsson situr jafnframt áfram í stjórninni. Jón Bender tók ađ sér formennsku en Eggert og Guđmundur sinna áfram sínum verkefnum.

Varamenn voru kjörnir, ţeir Ađalsteinn Hrafnkelsson og Steinar Orri Sigurđsson.

 

 Fréttir og greinar
7/24/2010 12:28:14 PM
Jón Guđmundsson var kjörinn formađur KKDÍ á ađalfundi félagsins sem fór fram í júníbyrjun. Auk hans var Eggert Ţór Ađalsteinsson endurkjörinn. Guđmundur Ragnar Björnsson skipar jafnframt stjórnina. Nýir varamenn voru kjörnir, ţau Ađalsteinn Hrafnkelsson og Georgía Olga Kristiansen (Gía).

7/18/2008
Ađalfundur KKDÍ var haldinn snemma í júní. Ný stjórn félagsins samanstendur af ţeim Björgvini Rúnarssyni, sem kemur inn í ađalstjórn í fyrsta sinn, Eggerti Ţór Ađalsteinssyni og Lárusi Inga Magnússyni, en Kristinn Óskarsson lét af störfum.

6/24/2008
Dómaranefnd KKÍ hefur ákveđiđ ađ haustfundur dómara 2008 verđi haldinn í Borgarnesi helgina 29.-31. ágúst. Nánari upplýsingar verđa veittar ţegar nćr dregur.

 Til hamingju međ afmćliđ
47 - Guđmundur Bragason, leikmađur í liđi aldarinnar.


 Dómarabálkur
Nýjustu fćrslur:
Tímamót [3/28/2007]

 Tenglarnir
-Danska dómarafélagiđ
-Norska dómarafélagiđ
-Officiating.com
-Referee Magazine